Vatn

Við notum íslenskt vatn í UNA skincare vörurnar. Vatnið er eitt hreinasta vatn sem finnst á jörðinni og hefur síast í gengum berglög neðanjarðar í margar aldir.