Tocopherol

Betur þekkt sem E-vítamín, er andoxunarefni með margþætta virkni. Í augnkreminu  vinnur E-vítamínið með hinum enn öflugri andoxunarefnum sem eru að finna í þörungaextraktinu til að draga úr myndun frjálsra hvarfeinda sem valda húðskemmdum á augnsvæðinu. E-vítamínið hefur mýkjandi áhrif á húðina og kemur í veg fyrir að húðin bæði tapi raka og náttúrulegum fituefnum. E-vítamínið kemur einnig í veg fyrir skemmdir af völdum útfjólublárra geisla í ysta lagi húðarinnar