Superoxide Dismutase

Hydrolyzed Rice Protein, Glycine Soja Protein, Superoxide Dismutase: Þessi efni, próteinin og ensímið superoxide dismutase (SOD), eru sérblönduð til að vinna saman við að ná framúrskarandi áhrifum á húðina í kringum augun. Rannsóknir með þessa efnasamsetningar sýna fram á mikla hindrun á frjálsum hvarfeindum sem myndast við áreiti af útfjólubláum geislum, auk þess sem efnin hvetja verulega til myndunar s.k. fibroblast húðfruma sem sem framleiða mikilvægustu byggingarefni húðarinnar, m.a. kollagen. Efnin auka einnig blóðflæði í háræðum og sýna klínískar rannsóknir að þau draga verulega úr dökkum og þrútnum svæðum sem eiga það til að myndast í kringum augun, auk þess að bæta áferð húðarinnar.