Simmondsia chinensis Seed Oil (Jojoba olía)

Olían er unnin úr eyðimerkurplöntu sem framleiðir þessa undraolíu. Olían gerir húðina silkimjúka, hentar fólki með viðkvæma húð og er þekkt fyrir að vinna gegn ýmsum húðvandamálum, m.a. roðavandamálum s.s. exemi og psoriasis. Olían er lífrænt vottuð.