Palmitoyl Tripeptide-38

Þetta peptíð er eitt öflugasta sinnar tegundar til að koma í veg fyrir og draga úr hrukkum á augnsvæðinu. Rannsóknir staðfesta að peptíðið hvetur verulega til framleiðslu á sex mikilvægum byggingarefnum húðarinnar, kollagen týpu I, III og IV, fibronectin, laminin 5 og hýalúrónic sýru. Niðurstaðan, staðfest af klínískum rannsóknum, er að peptíðið dregur marktækt úr hrukkum og sléttir húðina í kringum augun.