Palmítóýl Þrípeptíð-5:

Lítið peptíð sem örvar kollagensmíði sem byggir upp húðina og veitir henni stuðning. Samkvæmt klínískum rannsóknum þá dregur þetta efni úr hrukkum.