Cocos Nucifera Oil (Kókosolía)

Margir halda því fram að kókosolía sé besta olían sem hægt er að nota á húð. Í henni er mikið af gagnlegum fitusýrum og andoxandi E-vítamíni, auk þess sem hún er rakagefandi og mýkir húðina.