Niacinamide (B3-vítamín)

Fyrirfinnst náttúrulega í húðinni og á stóran hlut í stjórnun mikilvægra co-ensíma í húðinni. Klínískar rannsóknar hafa sýnt fram á margvísleg jákvæð áhrif B3-vítamíns í húðinni, t.d. minnkun á fínum línum og hrukkum, mislitum húðblettum og rauðum flekkum, auk þess sem hún bætir teygjanleika húðarinnar.